Ferill 193. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 194  —  193. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um frumvarp um skilgreiningu auðlinda.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.

    Hver er staðan á vinnu við gerð frumvarps til laga sem skilgreinir hvað flokkast til auðlinda hér á landi og hverjar auðlindir Íslands eru og ráðherra var falið að leggja fram með samþykkt þingsályktunar nr. 43/149? Hvenær hyggst ráðherra leggja frumvarpið fyrir Alþingi?