Ferill 197. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 198  —  197. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um liðskiptasetur.

Frá Þorsteini Sæmundssyni.


     1.      Hvenær er fyrirhugað að liðskiptasetur á Akranesi taki til starfa?
     2.      Hversu margar aðgerðir má ætla að gerðar verði árlega á liðskiptasetrinu?
     3.      Hver er áætlaður árlegur rekstrarkostnaður liðskiptasetursins?


Skriflegt svar óskast.