Ferill 66. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Prentað upp.

Þingskjal 244  —  66. mál.
Málsnúmer.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um meðafla í flotvörpuveiðum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var uppgefinn meðafli íslenskra skipa sem stunduðu veiðar á uppsjávarfiski með flotvörpu á tímabilinu 1. janúar 2018 til 30. september 2020, sundurliðað eftir fisktegundum og skipum fyrir hvern mánuð?

    Leitað var upplýsinga hjá Fiskistofu og byggist svarið á þeim upplýsingum.
    Í meðfylgjandi töflu er afli veiddur í flotvörpu á tímabilinu 1. janúar 2018 til 30. september 2020 tilgreindur eftir tegundum og magni.

Afli í flotvörpu 1. janúar 2018 til 30. september 2020.
Tegund Magn í kg
Kolmunni 751.876.237
Makríll 409.286.999
Síld 358.560.498
Loðna 71.551.901
Úthafskarfi 1.373.831
Gulllax 957.868
Spærlingur 860.421
Grásleppa 157.992
Karfi 92.363
Ufsi 81.040
Smokkfiskur 33.234
Þorskur 22.815
Urrari 10.250
Ýsa 3.729
Djúpkarfi 1.967
Gulldepla 1.285
Vogmær 512
Lýsa 195
Túnfiskur 145
Skötuselur 111
Hámeri 102
Sverðfiskur 40
Langa 28
Grálúða 15
Lax 14
Sandkoli 10
Steinbítur 7
Rauðmagi 3
Brynstirtla 1
Alls 1.594.873.613

    Í fylgiskjali er aflinn tilgreindur nánar, þ.e. eftir skipum, árum, mánuðum, tegundum og magni.


Fylgiskjal.


Magn upp úr sjó eftir skipum, árum, mánuðum og tegundum, í kg.

www.althingi.is/altext/pdf/151/fylgiskjol/s0244-f_I.pdf