Ferill 251. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 271  —  251. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um endurskoðun laga um vernd Breiðafjarðar.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


    Hyggst ráðherra hefja vinnu við heildarendurskoðun á lögum um vernd Breiðafjarðar, nr. 54/1995, og ef svo er:
     a.      með hvaða hætti yrði unnið að þeirri endurskoðun,
     b.      hvaða þættir yrðu sérstaklega skoðaðir?


Skriflegt svar óskast.