Ferill 296. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 329  —  296. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um umferð um Hvalfjarðargöng.

Frá Ingu Sæland.


    Hver var mánaðarleg umferð um Hvalfjarðargöng frá 1. janúar 2015 til 31. október 2020?


Skriflegt svar óskast.