Ferill 168. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 354  —  168. mál.
Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um fjárveitingar úr ríkissjóði til Sjómannadagsráðs.


    Hverjar hafa verið fjárveitingar úr ríkissjóði til Sjómannadagsráðs sl. tíu ár? Svar óskast sundurliðað eftir árum.

    Í töflu 1 hér á eftir má sjá fjárveitingar úr ríkissjóði til Hrafnistuheimilanna árin 2010–2019. Fram til ársins 2015 voru þessi heimili á fjárlögum en frá árinu 2016 eru þau hluti af samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Tafla 1.
Millj. kr.
Hrafnista 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019
Laugarás 1.606 1.669 1.675 1.671 1.862 2.037 2.378 2.484 2.724 2.785
Hraunvangur 1.473 1.511 1.593 1.606 1.749 1.948 2.107 2.267 2.491 2.556
Boðaþing 278 335 357 407 438 540 574 631 637
Nesvellir 576 653 681 744 749
Hlévangur 361 369 405 406
Ísafold 625 728 765
Skógarbær* 1.057
Samtals 3.079 3.458 3.603 3.634 4.018 4.999 6.039 6.999 7.722 8.955
*Hrafnista tók við Skógarbæ 2. maí 2019.

    Í töflu 2 eru upplýsingar um hverju Hrafnistuheimilin fengu úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra árin 2010–2019.

Tafla 2.
Millj. kr.
Hrafnista 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019
Laugarás 118 44 20 186 18 19 3 53 170 215
Hraunvangur 48 3 31 20 8 5
Boðaþing 3
Nesvellir 1
Hlévangur 3 17
Ísafold
Samtals 118 93 20 186 18 22 37 90 180 223