Ferill 326. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 380  —  326. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um Breiðafjarðarferjuna Baldur.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


    Hver yrði kostnaðurinn við að fjölga ferðum Breiðafjarðarferjunnar Baldurs í tvær ferðir á dag frá 1. september til 31. maí?


Skriflegt svar óskast.