Ferill 339. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 412  —  339. mál.
1. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til kosningalaga.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      2. mgr. 3. gr. orðist svo:
                      Sá sem öðlast hefur kosningarrétt skv. 1. mgr. heldur honum þótt hann flytji lögheimili sitt frá landinu.
     2.      2. mgr. 67. gr. falli brott.
     3.      Á undan orðunum „og innsiglun kjörgagna“ í 2. mgr. 97. gr. komi: afstemmingu.