Ferill 387. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 523  —  387. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um sáttmála Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi.

Frá Rósu Björk Brynjólfsdóttur.


    Hvers vegna hefur Ísland hvorki undirritað, fullgilt eða gerst aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi frá 1954 né uppfærðum samningi um ríkisfangsleysi frá 1961, ólíkt t.d. öllum öðrum ríkjum á Norðurlöndum?


Skriflegt svar óskast.