Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 533  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, BjG, SÞÁ, PállM).


    4. tölul. 5. gr. orðist svo: Að taka lán allt að 220.000 m.kr. eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt, til viðbótar lántöku samkvæmt lið 1, til að mynda í því skyni að efla gjaldeyrisforða, endurfjármagna eldri lán eða til að mæta fjárþörf ríkissjóðs vegna rekstrar eða fjárfestinga, verði það talið hagkvæmt. Heimilt er að endurlána Seðlabanka Íslands lán sem tekin eru til að styrkja gjaldeyrisforðann.