Ferill 403. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 588  —  403. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um refaveiðar.

Frá Ágústi Ólafi Ágústssyni.


     1.      Hver er stofnstærð íslenska refsins?
     2.      Hver hefur árleg veiði á refum og yrðlingum verið undanfarin 10 ár?
     3.      Hver er kostnaður hins opinbera vegna slíkra veiða?
     4.      Hver er afstaða ráðherra til refaveiða? Kemur til greina að takmarka þær með einhverjum hætti?


Skriflegt svar óskast.