Ferill 405. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 590  —  405. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stórhvalaveiðar.

Frá Ágústi Ólafi Ágústssyni.


     1.      Kemur til greina að banna stórhvalaveiðar árið 2021?
     2.      Hefur Hvalur hf. orðið uppvís að brotum á reglum eða lögum sem lúta að hvalveiðum?


Skriflegt svar óskast.