Ferill 406. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 591  —  406. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um stórhvalaveiðar.

Frá Ágústi Ólafi Ágústssyni.


     1.      Hver er afstaða ráðherra til stórhvalaveiða við Ísland?
     2.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir að slíkar veiðar verði ekki heimilar?


Skriflegt svar óskast.