Ferill 429. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 708  —  429. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um hreindýraveiðar árið 2021.

Frá Ágústi Ólafi Ágústssyni.


     1.      Verður þeirri stefnu fylgt við hreindýraveiðar árið 2021 að mylkar hreinkýr verði ekki felldar?
     2.      Ef svo er, hvenær hefjast veiðar á hreinkúm árið 2021?


Skriflegt svar óskast.