Ferill 434. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 713  —  434. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um hlutfall starfa utan ráðuneytis vegna COVID-19-faraldursins.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Hversu hátt hlutfall starfsmanna ráðuneytisins hefur sinnt störfum sínum utan ráðuneytisins að hluta eða öllu leyti vegna COVID-19-faraldursins?


Skriflegt svar óskast.