Ferill 451. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 770  —  451. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um kolefnisgjald.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


     1.      Hvernig hefur fjárhæð kolefnisgjalds á kolefni af jarðefnauppruna þróast á föstu verðlagi frá gildistöku laga um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, sé miðað við fjárhæð á hvert tonn af CO2? Óskað er sundurliðunar eftir eldsneytistegund, sbr. 2. mgr. 1. gr. laganna.
     2.      Hver er sambærileg fjárhæð kolefnisgjalds annars staðar á Norðurlöndunum?


Skriflegt svar óskast.