Ferill 477. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 804  —  477. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri.

Frá Ara Trausta Guðmundssyni.


     1.      Hver verða næstu skref við uppbyggingu þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri?
     2.      Hefur öll helsta hönnun varðandi þekkingarsetrið verið unnin og verkáætlun gerð?


Skriflegt svar óskast.