Ferill 510. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 856  —  510. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um ályktun þingfundar ungmenna.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig hefur verið brugðist við ályktun þingfundar ungmenna sem afhent var ráðherra 17. júní 2019? Hvaða aðgerðum hefur verið hrint í framkvæmd og hverjum ekki?


Skriflegt svar óskast.