Ferill 514. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 861  —  514. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um fjölda nema í iðn- og verknámi.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


     1.      Hversu margir sóttu um að hefja iðn- og verknám á árunum 2010–2020 og hversu margar umsóknir voru samþykktar?
     2.      Hversu margir luku iðn- og verknámi á árunum 2010–2020?
    Svar óskast sundurliðað eftir skólaári og skóla.


Skriflegt svar óskast.