Ferill 599. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1019  —  599. mál.




Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um nýtingu séreignarsparnaðar vegna kaupa á fyrstu fasteign.

Frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.


     1.      Hver er meðalafgreiðslutími umsókna um nýtingu séreignarsparnaðar vegna kaupa á fyrstu fasteign?
     2.      Hversu margir hafa nýtt sér úrræðið ár hvert síðan það var heimilað?


Skriflegt svar óskast.