Ferill 548. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1101  —  548. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Karli Gauta Hjaltasyni um fjölda lögreglumanna 1. febrúar 2021.


     1.      Hversu margir lögreglumenn störfuðu við hvert lögregluembætti 1. febrúar 2021? Svar óskast sundurliðað eftir fjölda fullmenntaðra lögreglumanna, fjölda afleysingafólks í lögreglu og fjölda héraðslögreglumanna.

    Tölurnar eru byggðar á gögnum frá Fjársýslu ríkisins og miðast við launaskrá 1. febrúar 2021.
Embætti Lögreglumenn (menntaðir) Afleysingalögreglumaður Lögreglunemi Héraðslögreglumaður
06310 - Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 282 0 19 1
06312 - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 75 12 11 0
06313 - Lögreglustjórinn á Vesturlandi 31 2 2 4
06314 - Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 15 8 0 4
06315 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 14 2 3 4
06316 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 53 4 7 4
06317 - Lögreglustjórinn á Austurlandi 17 5 2 6
06318 - Lögreglustjórinn á Suðurlandi 48 8 4 1
06319 - Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 10 0 2 0
Fjöldi í lögregluembættunum níu 545 41 50 24
06300 - Héraðssaksóknari 22 0 0 0
06303 - Ríkislögreglustjóri 115 0 0 0
Alls með RLS og Héraðssaksóknara 682 41 50 24
Lögreglumenn í launalausu leyfi og fæðingarorlofi ekki meðtaldir.

     2.      Hver var fjöldi ársverka hvers lögregluembættis 1. febrúar 2021?

    Stéttarfélag: Landssamband lögreglumanna.
Embætti Ársverk per mánuð
06300 - Héraðssaksóknari 21,49
06303 - Ríkislögreglustjóri 113,82
06310 - Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 282,87
06312 - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 97,88
06313 - Lögreglustjórinn á Vesturlandi 32,13
06314 - Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 22,76
06315 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 18,49
06316 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 58,98
06317 - Lögreglustjórinn á Austurlandi 24,1
06318 - Lögreglustjórinn á Suðurlandi 61,1
06319 - Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 12
Samtals 745,63
     3.      Hver var heildarkostnaður hvers lögregluembættis við stöðugildi lögreglumanns 1. febrúar 2021?

    Stéttarfélag: Landssamband lögreglumanna.
Embætti Launakostnaður Launakostnaður á stöðugildi
06300 - Héraðssaksóknari 29.468.943 1.371.286
06303 - Ríkislögreglustjóri 151.232.418 1.328.698
06310 - Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 342.802.977 1.211.875
06312 - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 127.205.978 1.299.612
06313 - Lögreglustjórinn á Vesturlandi 43.903.055 1.366.419
06314 - Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 28.529.266 1.253.483
06315 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 21.423.994 1.158.680
06316 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 72.826.538 1.234.767
06317 - Lögreglustjórinn á Austurlandi 36.736.005 1.524.316
06318 - Lögreglustjórinn á Suðurlandi 71.187.213 1.165.094
06319 - Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 14.413.116 1.201.093
Samtals 939.729.503 1.260.316

     4.      Hversu margir rannsóknarlögreglumenn störfuðu við hvert lögregluembætti 1. febrúar 2021?

    Tölurnar eru byggðar á gögnum frá Fjársýslu ríkisins og miðast við launaskrá 1. febrúar 2021.
Embætti Fjöldi rannsóknarlögreglumanna
06310 - Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 81
06312 - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 22
06313 - Lögreglustjórinn á Vesturlandi 3
06314 - Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 2
06315 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 1
06316 - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 6
06317 - Lögreglustjórinn á Austurlandi 2
06318 - Lögreglustjórinn á Suðurlandi 9
06319 - Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 1
Fjöldi í lögregluembættunum 9 127
06300 - Héraðssaksóknari 0*
06303 - Ríkislögreglustjóri 0
Alls með RLS og Héraðssaksóknara 127
Lögreglumenn í launalausu leyfi og fæðingarorlofi eru ekki meðtaldir.
*Enginn lögreglumanna embættisins er með starfsheitið rannsóknarlögreglumaður en allir 22 lögreglumenn embættisins koma að rannsókn mála með einum eða öðrum hætti.