Ferill 652. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1121 — 652. mál.
Fyrirspurn
til dómsmálaráðherra um heimilisofbeldi.
Frá Sigurði Páli Jónssyni.
1. Hversu margar tilkynningar um heimilisofbeldi hafa borist lögreglu á ári undanfarin tíu ár og það sem af er þessu ári?
2. Hyggst ráðherra fara í átak um allt land gegn heimilisofbeldi og ef svo er, með hvaða hætti ?
Skriflegt svar óskast.