Ferill 665. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1134  —  665. mál.
Fyrirspurn


til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um tollasamning við Evrópusambandið.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


     1.      Hvað líður endurskoðun tollasamnings við Evrópusambandið?
     2.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að við endurskoðun verði tekið tillit til stærðarmunar á mörkuðum þar sem örríki semur við ógnarstórt ríkjabandalag?


Skriflegt svar óskast.