Ferill 666. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1135  —  666. mál.




Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna bifreiðar.

Frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur.


Telur ráðherra koma til greina að gera breytingu á reglugerð nr. 690/2020, um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts, þess efnis að bílar sem flokkast sem sendibifreið (N1) en eru ekki notaðir í atvinnurekstur geti fallið undir átakið? Ef ekki, hvers vegna?


Skriflegt svar óskast.