Ferill 667. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1136  —  667. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um afurðasölufyrirtæki í kjöti.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að afurðasölufyrirtæki í kjöti fái sambærilega undanþágu frá samkeppnislögum og gildir í mjólkuriðnaði, sbr. 71. gr. búvörulaga, í þeirri viðleitni að auka hagræðingu neytendum og bændum til hagsbóta? Ef svo er, hvernig?


Skriflegt svar óskast.