Ferill 673. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1142  —  673. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um ráðningar aðstoðarmanna dómara.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hversu oft hefur verið ráðið í störf aðstoðarmanna dómara í héraði, Landsrétti og Hæstarétti frá því að lög um dómstóla, nr. 50/2016, tóku gildi? Svar óskast sundurliðað eftir dómstól, ári og því hvort stöður hafa verið auglýstar opinberlega.


Skriflegt svar óskast.