Ferill 727. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1212  —  727. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um hjálpartæki fyrir fatlað fólk.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


     1.      Er von á tímasettum og fjármögnuðum aðgerðum frá ráðherra um fyrirkomulag hjálpartækja fatlaðs fólks, sbr. tillögur í skýrslu starfshóps um hjálpartæki sem skilað var í september 2019? Ef svo er, hver verður tímaáætlun úrbóta og hvaða aðgerðir liggja fyrir á árinu 2021?
     2.      Hyggst ráðherra láta endurskoða regluverk um hjálpartæki til samræmis við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svo sem varðandi skilgreiningar á hugtökum?


Skriflegt svar óskast.