Ferill 505. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1276  —  505. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989 (endurvinnsla og skilagjald).

Frá Ara Trausta Guðmundssyni.


    6. gr. orðist svo:
    Lög þessi öðlast gildi 1. maí 2021.