Ferill 767. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1335  —  767. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um hækkun persónuafsláttar og fjármagnstekjuskatts.

Frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.


     1.      Hvað áhrif hefði það á ríkissjóð miðað við núgildandi tekjuskattshlutföll að hækka persónuafslátt svo að:
                  a.      mánaðartekjur að 250.000 kr. yrðu skattfrjálsar,
                  b.      mánaðartekjur að 300.000 kr. yrðu skattfrjálsar,
                  c.      mánaðartekjur að 350.000 kr. yrðu skattfrjálsar?
     2.      Hvaða áhrif hefði það á ríkissjóð að hækka fjármagnstekjuskatt í:
                  a.      23%,
                  b.      24%,
                  c.      25%?


Skriflegt svar óskast.