Ferill 726. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1375  —  726. mál.




Svar


umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni um Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun árin 2010 til 2020.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver var heildarfjöldi starfsmanna Skipulagsstofnunar í lok hvers árs frá 2010 til 2020?
     2.      Hver var þá heildarfjöldi starfsmanna Umhverfisstofnunar í lok hvers árs?
     3.      Hver var þá árlegur heildarlaunakostnaður Skipulagsstofnunar?
     4.      Hver var þá árlegur heildarlaunakostnaður Umhverfisstofnunar?
     5.      Hver voru þá árleg framlög úr ríkissjóði til Skipulagsstofnunar?
     6.      Hver voru þá árleg framlög úr ríkissjóði til Umhverfisstofnunar?
     7.      Hver var þá árlegur heildarrekstrarkostnaður Skipulagsstofnunar?
     8.      Hver var þá árlegur heildarrekstrarkostnaður Umhverfisstofnunar?
     9.      Hverjar voru þá árlegar sértekjur Skipulagsstofnunar?
     10.      Hverjar voru þá árlegar sértekjur Umhverfisstofnunar?


    Fyrirspurnin er í tíu töluliðum og eru svör við þeim í tveimur töflum hér að aftan. Í fyrri töflunni eru svör er snúa að Skipulagsstofnun og í þeirri síðari Umhverfisstofnun. Svörin byggjast á upplýsingum sem fengnar eru frá viðkomandi stofnun. Gefnar eru upplýsingar um fjölda starfsmanna og fjölda stöðugilda í lok hvers árs. Fjárhæðir í töflum eru í millj. kr.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.