Ferill 657. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1397  —  657. mál.
Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Gunnari Braga Sveinssyni um ráðgjafarþjónustu, verktöku og tímabundin verkefni.


     1.      Hver hefur verið kostnaður ráðuneytisins við hvers kyns ráðgjafarþjónustu frá 1. janúar 2018?
    Kostnaður heilbrigðisráðuneytisins (HRN) frá 1. janúar 2019 til 31. mars 2021 er 55.309.724 kr. vegna kaupa á sérfræðiþjónustu og ráðgjöf. Í ársbyrjun 2019 var fyrrum velferðarráðuneyti (VEL) skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti. Kostnaður velferðarráðuneytisins fyrir árið 2018 var 54.967.342 kr. Félagsmálaráðuneytið mun svara með sama hætti fyrir velferðarráðuneytið. Í svari við fyrirspurninni er einkum um að ræða „sérfræðiþjónustu I“ í bókhaldi aðalskrifstofu ráðuneytisins ásamt viðeigandi safnliðum. Ekki er tekinn með kostnaður vegna þýðenda og túlkaþjónustu og ekki er getið um aðkeypta þjónustu ráðningarfyrirtækja og hæfnisnefnda, tilfallandi aðkeypt fræðsla fyrir starfsfólk ráðuneytisins eða önnur tilfallandi þjónusta og ráðgjöf sem lýtur að rekstri ráðuneytisins og starfsmannahaldi. Eftirfarandi yfirlit sýnir kostnaðinn eftir árum og tegundarheiti.

Heilbrigðisráðuneytið 2019 2020 2021 Samtals
Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur og rekstrarráðgjafar 11.804.800 100.000 0 11.904.800
Lögfræðingar 2.245.500 800.000 0 3.045.500
Sálfræðingar og félagsfræðingar 0 60.000 0 60.000
Önnur sérfræðiþjónusta 14.770.399 25.320.025 209.000 40.299.424
28.820.699 26.280.025 209.000 55.309.724

Velferðarráðuneytið 2018
Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur og rekstrarráðgjafar 8.987.500
Lögfræðingar 2.572.500
Sálfræðingar og félagsfræðingar 469.200
Önnur sérfræðiþjónusta 42.938.142
54.967.342

     2.      Af hvaða fyrirtækjum eða einstaklingum hefur ráðgjafarþjónusta verið keypt á tímabilinu, hvenær hófst þjónustan og hvenær lauk henni, ef henni er lokið? Hve mikið hefur hverjum aðila verið greitt?
    Á framangreindu tímabili hefur ráðuneytið keypt sérfræðiþjónustu og ráðgjöf af eftirtöldum aðilum. Í bókhalds- og skjalakerfum ráðuneytisins er ekki greint á milli ráðgjafar og veittrar þjónusta í formi vinnuframlags og tekur svarið mið af því.

     1.      Intellis ehf. Ráðgjafarvinna á árunum 2020–2021. Samtals voru greiddar 99.000 kr. fyrir vinnuna.
     2.      Ríkiskaup. Ráðgjafarvinna á árunum 2019–2021. Samtals voru greiddar 2.160.921 kr. fyrir vinnuna.
     3.      Capacent ehf. Ráðgjafarvinna á árunum 2019–2020. Samtals voru greiddar 4.256.188 kr. fyrir vinnuna.
     4.      Gunnar Þorbergur Gylfason. Lögfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 300.000 kr. fyrir vinnuna.
     5.      Jakobína Hólmfríður Árnadóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 186.150 kr. fyrir vinnuna.
     6.      LEX ehf. Lögfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 500.000 kr. fyrir vinnuna.
     7.      Miracle ehf. Sérfræðiþjónusta á árunum 2019–2020. Samtals voru greiddar 518.270 kr. fyrir vinnuna.
     8.      Tryggingastærðfræðistofa BG ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 367.500 kr. fyrir vinnuna.
     9.      Vottun hf. Sérfræðiþjónusta á árunum 2019–2020. Samtals voru greiddar 653.654 kr. fyrir vinnuna.
     10.      Völundur Óskarsson. Sérfræðiþjónusta á árunum 2020–2021. Samtals voru greiddar 78.000 kr. fyrir vinnuna.
     11.      Þekkingarmiðlun ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 60.000 kr. fyrir vinnuna.
     12.      Ledningsbolaget. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 4.499.200 kr. fyrir vinnuna.
     13.      Embætti landlæknis. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 6.135.016 kr. fyrir vinnuna.
     14.      Háskóli Íslands. Sérfræðiþjónusta á árunum 2020–2021. Samtals voru greiddar 13.681.000 kr. fyrir vinnuna.
     15.      Sigrún Huld Þorgrímsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 3.202.500 kr. fyrir vinnuna.
     16.      Sómastaðir slf. Sérfræðiþjónusta á árunum 2019–2020. Samtals voru greiddar 7.050.450 kr. fyrir vinnuna.
     17.      Tinna Laufey Ásgeirsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 100.000 kr. fyrir vinnuna.
     18.      Viðar Már Matthíasson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2020. Samtals voru greiddar 1.260.000 kr. fyrir vinnuna.
     19.      Brandenburg ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 393.267 kr. fyrir vinnuna.
     20.      Einar Guðmundsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 50.000 kr. fyrir vinnuna.
     21.      Fínlína ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 116.560 kr. fyrir vinnuna.
     22.      Fræðslumiðstöð atvinnulífs ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 586.500 kr. fyrir vinnuna.
     23.      Guðmundur Sævar Sævarsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 175.000 kr. fyrir vinnuna.
     24.      Helgabaldvins slf. Lögmannsþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 1.732.500 kr. fyrir vinnuna.
     25.      Íslensk sálgreining – sálgreiningarstofnun Íslands ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 800.000 kr. fyrir vinnuna.
     26.      Kristín Benediktsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 742.500 kr. fyrir vinnuna.
     27.      Lyfjastofnun. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 2.379.555 kr. fyrir vinnuna.
     28.      GI rannsóknir ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 163.169 kr. fyrir vinnuna.
     29.      Henry Alexander Henrysson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 160.000 kr. fyrir vinnuna.
     30.      Hvíta húsið ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 83.824 kr. fyrir vinnuna.
     31.      Jón G. Snædal. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 2.112.000 kr. fyrir vinnuna.
     32.      Marag ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 513.000 kr. fyrir vinnuna.
     33.      Ragnar Heiðar Sigtryggsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 60.000 kr. fyrir vinnuna.
     34.      Vilhjálmur Árnason. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 100.000 kr. fyrir vinnuna.
     35.      Ævar Kjartansson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2019. Samtals voru greiddar 40.000 kr. fyrir vinnuna.

     Velferðarráðuneytið 2018:
     1.      Attentus-Mannauður og ráð ehf. Ráðgjafarvinna á árinu 2018. Samtals voru greiddar 2.168.232 kr. fyrir vinnuna.
     2.      Brandenburg ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 486.900 kr. fyrir vinnuna.
     3.      Capacent ehf. Ráðgjafarvinna á árinu 2018. Samtals voru greiddar 142.205 kr. fyrir vinnuna.
     4.      Framkvæmdasýsla ríkisins. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 135.285 kr. fyrir vinnuna.
     5.      GI rannsóknir ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 189.000 kr. fyrir vinnuna.
     6.      Goðhóll ehf. Ráðgjafarvinna á árinu 2018. Samtals voru greiddar 412.100 kr. fyrir vinnuna.
     7.      Guðríður Þorsteinsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 720.000 kr. fyrir vinnuna.
     8.      Háskóli Íslands. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 1.000.000 kr. fyrir vinnuna.
     9.      Hjalti Axel Yngvason. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 140.363 kr. fyrir vinnuna.
     10.      Jarþrúður Þórhallsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 785.000 kr. fyrir vinnuna.
     11.      Líf og sál sálfræðistofa ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 469.200 kr. fyrir vinnuna.
     12.      NFP ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 70.000 kr. fyrir vinnuna.
     13.      Nilsina Larsen Einarsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 197.500 kr. fyrir vinnuna.
     14.      Ríkiskaup. Ráðgjafarvinna á árinu 2018. Samtals voru greiddar 919.318 kr. fyrir vinnuna.
     15.      Skúli Már Sigurðsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 79.500 kr. fyrir vinnuna.
     16.      Strategía ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 861.250 kr. fyrir vinnuna.
     17.      Stúdía ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 50.483 kr. fyrir vinnuna.
     18.      Tryggingastærðfræðistofa BG ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 248.000 kr. fyrir vinnuna.
     19.      Þekkingarmiðlun ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 100.000 kr. fyrir vinnuna.
     20.      Ásthildur Valtýsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 856.000 kr. fyrir vinnuna.
     21.      Expectus ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 6.517.575 kr. fyrir vinnuna.
     22.      Hagstofa Íslands. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 367.200 kr. fyrir vinnuna.
     23.      Kjartan Bjarni Björgvinsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 1.965.150 kr. fyrir vinnuna.
     24.      KPMG ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 6.410.200 kr. fyrir vinnuna.
     25.      Kristín Benediktsdóttir. Lögfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 2.572.500 kr. fyrir vinnuna.
     26.      KSA ehf. Ráðgjafarvinna á árinu 2018. Samtals voru greiddar 1.615.200 kr. fyrir vinnuna.
     27.      Tækninám slf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 1.173.700 kr. fyrir vinnuna.
     28.      Viðunandi ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 10.393.000 kr. fyrir vinnuna.
     29.      Sveinn Björnsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 52.500 kr. fyrir vinnuna.
     30.      Rún ráðgjöf ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 1.200.000 kr. fyrir vinnuna.
     31.      Hugsa sér ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 322.210 kr. fyrir vinnuna.
     32.      María Rún Bjarnadóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 120.000 kr. fyrir vinnuna.
     33.      Maskína-rannsóknir ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 350.000 kr. fyrir vinnuna.
     34.      Háskóli Íslands. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 883.871 kr. fyrir vinnuna.
     35.      Brynhildur G Flóvenz. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 150.000 kr. fyrir vinnuna.
     36.      Finnur Torfi Gunnarsson. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 85.000 kr. fyrir vinnuna.
     37.      Helga Ólafs Ólafsdóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 600.000 kr. fyrir vinnuna.
     38.      CP Reykjavík ehf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 220.000 kr. fyrir vinnuna.
     39.      Jafnréttisstofa. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 8.987.500 kr. fyrir vinnuna.
     40.      Svandís Anna Sigurðardóttir. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 735.000 kr. fyrir vinnuna.
     41.      Vottun hf. Sérfræðiþjónusta á árinu 2018. Samtals voru greiddar 216.400 kr. fyrir vinnuna.

     3.      Hve marga samninga hefur ráðuneytið gert um kaup á ráðgjöf, hvenær voru þeir gerðir, við hverja og til hve langs tíma?
    Með kaupum á sérfæðiþjónustu kemst á samningur á milli þjónustuveitanda og ráðuneytisins. Um samningsaðila, fjölda samninga og samningstíma vísast því til svars við 2. tölul.

     4.      Hvaða fyrirtæki eða einstaklingar hafa þegið verktakagreiðslur frá 1. janúar 2018?
    Greiðslur fyrir utanaðkomandi sérfræðiþjónustu og ráðgjöf eru ætíð í formi verktakagreiðslna og vísast því til svars við 2. tölul.
                                  
     5.      Hvaða einstaklingar hafa verið ráðnir í tímabundin verkefni frá 1. janúar 2018? Hvaða verkefni voru þeir ráðnir í og hvaða verkefnum er lokið?
    Eftirfarandi tafla sýnir þá einstaklinga sem hafa verið ráðnir til tímabundinna verkefna á því tímabili sem fyrirspurnin tekur til.

Heilbrigðisráðuneytið
Starfsmaður Verkefni Staða
Unnur Brá Konráðsdóttir Formaður stýrihóps um skipulag framkvæmda við Landspítala Ólokið
Þorsteinn Hallgrímsson Innleiðing DRG Ólokið
Sigríður Finnbogadóttir Kynjuð fjárlagagerð Lokið
Guðrún Sigurjónsdóttir Vinna við skimun og endurhæfingarstefnu Lokið
Vilborg Þ. Hauksdóttir Stýring átakshóps v/útskriftarvanda LSH Lokið
Ólafur Darri Andrason Eftirfylgni verkefna Lokið

Velferðarráðuneytið
Starfsmaður Verkefni Staða
Anna Lilja Gunnarsdóttir, starfar fyrir HRN og FRN Sérstakur erindreki; starfar með fastanefndinni í Genf Ólokið
Oddfríður R. Þórisdóttir Norrænt samstarf Lokið
Þórdís Hadda Yngvadóttir Verkefnastjóri um jafnlaunavottun Lokið
Ingibjörg Ruth Gulin Vinna í jafnréttismálum og norrænt samstarf Lokið