Ferill 788. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1419  —  788. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um aðgengi að lyfinu Spinraza.

Frá Þorsteini Sæmundssyni.


    Stendur til að veita einstaklingum eldri en 18 ára sem glíma við sjúkdóminn SMA (Spinal Muscular Atrophy) aðgang að lyfinu Spinraza og ef svo er, hvenær má búast við að meðferð hefjist? Ef svo er ekki, hvers vegna?


Skriflegt svar óskast.