Ferill 789. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1420  —  789. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um kostnað við blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar.

Frá Helgu Völu Helgadóttur.


    Hver hefur verið kostnaður við blaðamannafundi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur frá 1. febrúar 2020 til dagsins í dag? Óskað er eftir sundurliðun kostnaðar.


Skriflegt svar óskast.