Ferill 641. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1447  —  641. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til laga um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta.

Frá Óla Birni Kárasyni.


     1.      Við 18. gr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þó öðlast 1. tölul. 19. gr. gildi 1. janúar 2022.
     2.      Við 1. málsl. 19. gr. bætist: sbr. þó 2. málsl. 18. gr.