Ferill 802. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1471  —  802. mál.
Tillaga til þingsályktunar


um breytingu á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024.


Frá umhverfis- og samgöngunefnd.


    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, að eftirfarandi breytingar verði gerðar á ályktun Alþingis um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024, sbr. þingsályktun nr. 40/150:

     1.      Tafla 3 orðist svo:
Tafla 3 – Fjármál flugmála.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2021. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Framlög úr ríkissjóði 2.528 4.433 3.381 3.386 2.397 16.125
Framlög úr almenna varasjóðnum 846 0 0 0 0 846
Rekstrartekjur 613 600 600 600 600 3.013
Til ráðstöfunar alls 3.987 5.033 3.981 3.986 2.997 19.984
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2021. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Rekstur og þjónusta 2.584 2.584 2.584 2.584 2.584 12.920
Stofnkostnaður (sjá sundurliðun í töflu 4) 660 400 810 840 0 2.710
Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar (sjá sundurliðun í töflu 5) 743 2.049 587 562 413 4.354
Gjöld alls 3.987 5.033 3.981 3.986 2.997 19.984

     2.      Tafla 4 orðist svo:
Tafla 4 – Stofnkostnaður – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2021. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík 30 0 0 0 0 30
Akureyri – Flugstöð 200 300 390 195 0 1.085
Akureyri – Flughlað 315 100 400 600 0 1.415
Egilsstaðir 35 0 20 45 0 100
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 580 400 810 840 0 2.630
Flugvellir í grunnneti
Ísafjörður 80 0 0 0 0 80
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 80 0 0 0 0 80
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 0 0 0 0 0 0
Samtals stofnkostnaður 660 400 810 840 0 2.710

     3.      Tafla 5 orðist svo:
Tafla 5 –Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2021. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Sameiginlegt Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0 15 15 30 15 75
Reykjavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 127 380 290 71 245 1.113
Byggingar og búnaður 8 20 25 0 0 53
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 7 0 25 0 0 32
Akureyri Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 52 5 0 0 0 57
Byggingar og búnaður 0 18 0 0 0 18
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 3 0 20 0 0 23
Egilsstaðir Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0 1.395 0 125 0 1.520
Byggingar og búnaður 0 0 35 0 0 35
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 3 0 0 0 0 3
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 200 1.833 410 226 260 2.929
Aðrir flugvellir í grunnneti 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Sameiginlegt Hönnun aðflugs 3 3 3 3 3 15
Vestmannaeyjar Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 86 92 50 0 0 228
Ísafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 97,5 97,5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 5 5
Gjögur Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 35 35
Húsavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 9 20 29
Byggingar og búnaður 20 74,5 94,5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 2 2
Grímsey Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 42 42
Byggingar og búnaður 3 3
Þórshöfn Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 126 126
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 90 21 111
Vopnafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 61,5 61,5
Hornafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 88 88
Byggingar og búnaður 6 6
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 115 115
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 444,5 120 76 319,5 98,5 1.058,5
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
Hönnun aðflugs 1 1 1 1 1 5
Hönnun þyrluaðfluga 5 0 0 0 0 5
Styrkir til Flugmálafélags vegna úrbóta 30 0 0 0 0 30
Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða
Rif 0 0 0 0 16 16
Norðfjörður, hönnun 20 55 55 0 0 130
Stykkishólmur 0 0 15 0 0 15
Blönduós 26 0 0 0 19 45
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 82 56 71 1 36 246
Sameiginleg verkefni
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 16,5 40 30 15,5 18,5 120,5
Samtals sameiginleg verkefni 16,5 40 30 15,5 18,5 120,5
Samtals viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar 743 2.049 587 562 413 4.354

     4.      Tafla 6 orðist svo:
Tafla 6 – Fjármál Vegagerðarinnar.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2021. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 10.425 10.268 10.177 10.133 10.089 51.092
Fjárfestingarframlög 28.050 36.528 30.565 28.832 25.224 149.199
Framlag úr Almenna varasjóðnum 5.257 0 0 0 0 5.257
Framlög úr ríkissjóði samtals 43.732 46.796 40.742 38.965 35.313 205.547
Almennar sértekjur 423 423 423 423 423 2.115
Tekjur af Landeyjahöfn 10 10 10 10 10 50
Sértekjur samtals 433 433 433 433 433 2.165
Til ráðstöfunar samtals 44.165 47.229 41.175 39.398 35.746 207.712
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstrarframlög 923 1.656 1.679 1.567 1.707 7.532
Framlag úr Almenna varasjóðnum 404 0 0 0 0 404
Framlög úr ríkissjóði samtals 1.327 1.656 1.679 1.567 1.707 7.936
Til ráðstöfunar samtals 1.327 1.656 1.679 1.567 1.707 7.936
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2021. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
10-211 Vegagerðin
Rekstur
Almennur rekstur 902 883 860 849 838 4.333
Stjórn og undirbúningur 484,4 466 443 432 421 2.246
Sértekjur -224,7 -224,7 -224,7 -224,7 -224,7 -1.124
Vaktstöð siglinga 292 292 292 292 292 1.460
Viðhald vita og leiðsögukerfa 200 200 200 200 200 1.000
Rekstur Landeyjahafnar 10 10 10 10 10 50
Sértekjur -10 -10 -10 -10 -10 -50
Rannsóknir 150 150 150 150 150 750
Þjónusta 6.033 5.993 5.993 5.993 5.993 30.007
Svæði og rekstrardeild (sértekjur) -198 -198 -198 -198 -198 -990
Almenn þjónusta 2.467 2.477 2.477 2.477 2.477 12.373
Vetrarþjónusta 3.765 3.715 3.715 3.715 3.715 18.624
Styrkir til almenningssamgangna 3.540 3.391 3.323 3.290 3.257 16.801
Ferjur, sérleyfi á landi, innanlandsflug 2.534 2.385 2.317 2.284 2.251 11.771
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu 1.006 1.006 1.006 1.006 1.006 5.030
Fjárfestingar
Framkvæmdir á vegakerfinu
Viðhald 10.960 12.050 11.700 10.500 10.500 55.710
Nýframkvæmdir (sjá sundurliðun í töflu 7) 20.835 23.476 18.145 17.746 14.144 94.346
Framkvæmdir við vita og hafnir 1.318 948 667 534 528 3.995
Vitabyggingar 55 15 20 20 20 130
Sjóvarnargarðar (sjá sundurliðun í töflu 10) 268 210 190 150 150 968
Landeyjahöfn 713 538 377 334 328 2.290
Ferjubryggjur 3 50 10 10 10 83
Bíldudalur – Landfylling austan hafnar 129 65 0 0 0 194
Hafna- og strandrannsóknir 150 70 70 20 20 330
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 144 54 53 52 52 355
Samtals Vegagerðin 10-211 43.732 46.796 40.742 38.965 35.313 205.544
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður (sjá sundurliðun í töflu 9) 1.327 1.656 1.679 1.567 1.707 7.936
Samtals hafnarframkvæmdir 10-241 1.327 1.656 1.679 1.567 1.707 7.936
     5.      Tafla 7 orðist svo:
Tafla 7 – Vegáætlun 2020–2024 – sundurliðun nýframkvæmda.
Vísitala áætlana 17.200.
Suðursvæði I.
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla [km]
Eftirstöðvar kostnaðar 1.1.2020
[m.kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
Kaflanr. Kaflaheiti
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
a1 Um Núpsvötn 0,5 1.400 20 910 470
b2–b4 Um Mýrdal* 13,3 (6.500–8.000) 20 20 20 20 20
b4 Um Gatnabrún og öryggisaðgerðir í Vík 2,5 500 500
b5 Jökulsá á Sólheimasandi 0,5 550 350 200
b7 Hringtorg við Landvegamót 200 180 20
d2–d5 Norðaustan Selfoss, brú yfir Ölfusá* 5 6.000 10 10
d6 Biskupstungnabraut – Varmá 8,9 6.250 1.950 2.150 1.350 800
d6–d8 Varmá – Kambar 3 3.200 1.200 700 +
30 Skeiða- og Hrunamannavegur
4 Um Stóru-Laxá 0,6 1.050 30 210 810
05–06 Hringtorg á Flúðum 0,2 200 10 190
8 Einholtsvegur – Biskupstungnabraut 4,4 250 250
34 Eyrarbakkavegur
01–02 Hringtorg og undirgöng við Suðurhóla 1 220 220
2 Hringtorg við Bjarkarland og Víkurheiði 100 10 90
355 Reykjavegur
1 Biskupstungnabraut – Laugarvatnsvegur 8 200 200
Samtals Suðursvæði I 3.300 4.350 2.700 2.070 780
* Leitað verði leiða til að fjármagna framkvæmd í samstarfi við einkaaðila.
Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði).
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla [km]
Eftirstöðvar kostnaðar 1.1.2020
[m.kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
Kaflanr. Kaflaheiti
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50
1 Hringvegur
e1–e2 Fossvellir – Hólmsá 5,3 2.200 60 1.370 770
Hólmsá – Norðlingavað 3,3 3.300 50 20 500 970 920 +
f5 Um Kjalarnes 8 6.100 400 1.900 1.100 1.560 1.140
41 Reykjanesbraut
12/13 Fjarðarhraun – Mjódd 30 30
15 Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun 5,5 3.250 110 100 1.080 950 1.010
15 Tenging við Álhellu 150 150
417 Bláfjallavegur og
407 Bláfjallaleið 12,7 50 50
413 Breiðholtsbraut
1 Hringvegur – Jaðarsel 30 30
450 Sundabraut*
Framlag ríkis til Samgöngusáttmála 3.000 2.300 2.000 2.000 2.000 +
Samtals Suðursvæði II 3.930 5.740 5.500 5.530 5.120
* Leitað verði leiða til að fjármagna framkvæmd í samstarfi við einkaaðila.
Vestursvæði.
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla [km]
Eftirstöðvar kostnaðar 1.1.2020
[m.kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
Kaflanr. Kaflaheiti
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
g6–g7 Um Borgarnes, öryggisaðgerðir 150 150
  h4 Um Heiðarsporð (Biskupsbeygja) 2,5 410 350 60
54 Snæfellsnesvegur
10 Um Fróðárheiði 4,5 70 70
  18–22 Skógarströnd, ýmsir staðir 50 1.200 100 630 470
60 Vestfjarðavegur
25–28 Um Gufudalssveit 25,8 7.200 1.500 2.700 700 1.500 800
35–37 Dynjandisheiði 35,2 5.800 550 1.050 800 1.400 1.800
44 Um Bjarnadalsá í Önundarfirði 450 250 200
61 Djúpvegur
35 Um Hattardalsá 350 350
63 Bíldudalsvegur
2 Um Botnsá í Tálknafirði 450 280 170
509 Akranesvegur
2 Faxabraut, hækkun vegar og sjóvörn 0,6 500 100 400
612 Örlygshafnarvegur
3 Um Hvallátur 2,1 150 150
612 Strandavegur
3 Um Veiðileysuháls 12 750 300 +
Samtals Vestursvæði 3.750 5.410 2.020 2.950 2.960
Norðursvæði.
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla [km]
Eftirstöðvar kostnaðar 1.1.2020
[m.kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
Kaflanr. Kaflaheiti
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
q6 Um Skjálfandafljót 900 40 10 130 720
r6 Jökulsá á Fjöllum 2 2.200 5 5 5 5 5 +
73 Þverárfjallsvegur um Refasveit
74 og Skagastrandarvegur um Laxá 16,3 2.100 100 1.000 720 280
85 Norðausturvegur
6 Um Köldukvíslargil 630 65 200 365
27 Brekknaheiði 7,6 1.100 200 900
815 Hörgárdalsvegur
1 Skriða – Brakandi 4 250 250
829 Eyjafjarðarbraut vestri
2 Um Hrafnagil 1,8 300 300
862 Dettifossvegur
02–03 Súlnalækur – Ásheiði 14,6 950 750 200
Samtals Norðursvæði 1.260 1.565 905 1.455 1.330
Austursvæði.
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla [km]
Eftirstöðvar kostnaðar 1.1.2020
[m.kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
Kaflanr. Kaflaheiti
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
t3 Lagarfljót 4,5 2.000 220 +
v4–v5 Um Berufjarðarbotn 4,7 100 100
x1–x2 Um Hvalnes- og Þvottárskriður 0,2 220 150 70
x6–x9 Um Hornafjarðarfljót* 18 2.450 (50%) 10 750 700 700 290
y2 Um Steinavötn 350 350
94 Borgarfjarðarvegur
03–04 Eiðar – Laufás 14,7 1.050 30 490 530
06–07 Um Vatnsskarð 8,8 220 220
95 Skriðdals- og Breiðdalsvegur
2 Um Gilsá á Völlum 520 15 505
923 Jökuldalsvegur
1 Gilsá – Arnórsstaðir 3,4 280 280
939 Axarvegur
01–02 Um Öxi* 20 2.100 (50%) 500 800 800
Samtals Austursvæði 1.425 2.365 2.080 1.550 350
* Leitað verði leiða til að fjármagna framkvæmd í samstarfi við einkaaðila.
Samtals almenn verkefni 13.665 19.430 13.205 13.555 10.540
Jarðgangaáætlun.
Vegnr. Vegheiti Lengd
kafla [km]
Eftirstöðvar kostnaðar 1.1.2020
[m.kr.]
2020 2021 2022 2023 2024 2025+
Framhald
Kaflanr. Kaflaheiti
60 Vestfjarðavegur
39 Dýrafjarðargöng 11,8 3.700 3.700
93 Seyðisfjarðarvegur
Fjarðarheiðargöng 13,4 17.500 (50%) 100 100 1.000 1.000 1.000 +
Samtals jarðgangaáætlun 3.800 100 1.000 1.000 1.000
Sameiginlegt.

2020

2021

2022

2023

2024
2025+
Framhald
Tengivegir, bundið slitlag 2.020 2.500 2.485 1.956 1.244 +
Breikkun brúa 500 500 500 500 500 +
Hjóla- og göngustígar 265 261 270 150 275 +
Samgöngurannsóknir 20 20 20 20 20 +
Héraðsvegir 110 110 110 110 110 +
Landsvegir utan stofnvegakerfis 160 160 160 160 160 +
Styrkvegir 100 150 150 100 100 +
Reiðvegir 75 125 125 75 75 +
Smábrýr 50 50 50 50 50 +
Girðingar 60 60 60 60 60 +
Sameiginlegur jarðgangakostnaður 10 10 10 10 10 +
Samtals sameiginlegt 3.370 3.946 3.940 3.191 2.604
Samtals nýframkvæmdir 20.835 23.476 18.145 17.746 14.144
Þar af ófjármagnað í fjármálaáætlun 1.500 1.500 1.500

     6.      Tafla 9 orðist svo:
Tafla 9 – Hafnabótasjóður – sundurliðun framkvæmda og fjárveitinga.
Framkvæmdir í höfnum í grunnneti.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn í kostnaði en ekki í fjárveitingu. Verðlag fjárlaga fyrir árið 2021 í millj. kr.
Höfn Kostnaður 2020 2021 2022 2023 2024 2025+ Hlutur
ríkissj.
Verkefni Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2020
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
Snæfellsbær
Ólafsvík: Lenging Norðurgarðs (60 m, 24.500 m³) 161,4 149,4 12 5,8 60%
Ólafsvík: Norðurtangi endurbyggður (stálþil 120 m, dýpi 5,5 m) 310,7 60,3 36,5 106 64,1 144,4 87,3 75%
Ólafsvík: Dýpkun innsiglingar í 7 m. Magn 35.000 m³ 80 80 38,7 60%
Rifshöfn: Dýpkun innsiglingar og innan hafnar 50 50 30,2 75%
Ólafsvík: Stækkun trébryggju, löndunaraðstaða bætt (160 m²) 24 24 11,6 60%
Grundarfjörður
Lenging Norðurgarðs, stálþil, þekja og lagnir (130 m með 30 m gafl, dýpi 10 m) 600 169 248,8 120,4 182,2 88,2 60%
  Lenging Norðurgarðs, brimvörn (7.500 m³ kjarni og grjót, dæld fylling 30.000 m³) 110 39 71 34,4 60%
Norðurgarður: Endurbygging steyptrar kerjabryggju (90 m, dýpi 6 m) 248 64 38,7 120 72,6 + 75%
Stykkishólmur
Smábátaaðstaða (flotbryggja 20 m, landstöpull) 23 23 11,1 60%
Stykkishöfn: Hafskipabryggja lengd um 40 m 135 45 21,8 90 43,5 60%
Vesturbyggð
Bíldudalur: Tenging stórskipakants og hafskipakants (stálþil 57 m, dýpi 8 m) 169 41,3 66,1 32 61,6 29,8 60%
Bíldudalur: Endurbygging hafskipabryggju (stálþil 99 m, 50 m dýpi 5 m, 49 m dýpi 8 m) 218 126,3 42,2 25,5 49,5 29,9 75%
Brjánslækur: Smábátaaðstaða norðan við höfnina, 140 m hafnargarður og færsla flotbryggju 64 30 18 34 16,5 60%
Ísafjörður
Ísafjörður: Sundabakki, nýr kantur (stálþil 300 m, dýpi 10 m) 840 298,5 144,4 170 82,3 168,4 81,5 203,1 98,3 60%
Ísafjörður: Dýpkun (9 m dýpi, 225.000 m³) 196 106 51,3 90 43,5 60%
Þingeyri: Endurbygging innri hafnargarðs, 1. áfangi 115 m, dýpi 5–7 m 275 40 24,2 100 60,5 + 75%
Bolungarvík
Grundargarður, sandfangari og endurbygging (12.500 m³) 35,5 35,5 17,2 60%
Lækjarbryggja: Endurbygging trébryggju 112 m, dýpi 5 m 239 35 21,2 157 95 47 28,4 75%
Skagaströnd
Endurbygging Ásgarðs (stálþil 105 m, dýpi 5 m) 245 47,6 28,8 106,3 64,3 91,1 55,1 75%
Endurbygging kants milli Ásgarðs og Miðgarðs, trébryggja 48 m 80 20 12,1 + 75%
Smábátahöfn: Lenging Austurgarðs, 40 m 25 25 12,1 60%
Skagafjörður
Sauðárkrókur: Endurbygging Efri garðs (stálþil 70 m, dýpi 8 m) 210 109 65,9 101 61,1 75%
Hofsós: Endurbygging Norðurgarðs (grjótvörn, 4.500 m³, stálþil 60 m, dýpi 4,5 m) 158 41 24,8 117 70,8 75%
Sauðárkrókur: Endurbygging Efri garðs (85 m stálþil, dýpi 8 m) 242 69 41,7 120 72,6 + 75%
Sauðárkrókur: Stofndýpkun snúningsrýmis (48.000 m³, dýpi 8,5 m) 52,1 52,1 25,2 60%
Sauðárkrókur: Lenging sandfangara um 30 m 60 60 29 60%
Sauðárkrókur: Upptekt á Þvergarði og lenging Norðurgarðs 35 35 16,9 60%
Sauðárkrókur: Dráttarbátur, með um 15–20 tonna togkraft 200 200 96,8 60%
Sauðárkrókur: Nýr grjótgarður utan hafnar 350 50 24,2 300 145,2 60%
Fjallabyggð
Siglufjörður: Innri höfn (stálþil 110 m, dýpi 4 m) 218 7,5 4,5 45 27,2 82 49,6 83,5 50,5 75%
Ólafsfjörður: Lagfæring á sandfangara, tjón 60 20 13,7 40 27,4 85%
Dalvík
Hauganes: Flotbryggja 15 15 7,3 60%
Norðurgarður: Endurbygging stálþils 72 m, dýpi 6 m 204 35 21,2 101,2 61,2 67,8 41 75%
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri)
Akureyri: Torfunefsbryggja. Endurbygging bryggju (120 m, 9 m dýpi) 342 76 40,6 24,6 96 58,1 129,4 78,3 75%
Hafnir Norðurþings
Húsavík: Þvergarður endurbyggður (stálþil 90 m, dýpi 8 m, 75 m dýpi 5 m) 375 50 30,2 105 63,5 150 90,7 70 42,3 75%
Húsavík: Þvergarður lengdur (stálþil 50 m, dýpi 8 m) 165 61 29,5 50 24,2 54 26,1 60%
Húsavík: Bökugarður, viðgerð á þekju (900 m²) 25 25 15,1 75%
  Húsavík: Dýpkun vegna Þvergarðs í 8,0 m. Magn 20.000 m³. Gröftur 65 65 31,5 60%
Húsavík: Endurbygging Naustagarðs, timburbryggja fura (lengd um 60 m, dýpi 3 m) 110 20 12,1 + 75%
Raufarhöfn: Endurbygging hafskipabryggju (endurskoða) (stálþil 80 m, dýpi 7 m) 240 62 37,5 110 66,5 + 75%
Langanesbyggð
Endurbygging Brimvarnargarðs á Bakkafirði (15.000 m³) 60 60 36,3 75%
Þórshöfn: Dýpkun hafnar 260 150 72,6 110 53,2 60%
Seyðisfjörður
Angorabryggja (Trébryggja 46 m, dýpi 7 m) 124 64 38,7 60 36,3 75%
Bjólfsbakki, endurbygging (stálþil 150 m, 7 m dýpi) 444 70 42,3 130 78,6 + 75%
Djúpivogur
Hafskipabryggja (stálþil 130 m og gafl 12 m, dýpi 6 m) 400 100 60,5 190 114,9 110 66,5 75%
Hornafjörður
Sandfangari við Einholtskletta (150 m, endurnýtt grjót úr Suðurfjörutanga) 254,4 164,8 79,7 89,6 43,4 60%
Miklagarðsbryggja endurbyggð (stálþil 78 m, dýpi 5 m) 218 62 37,5 112,7 68,2 43,3 26,2 75%
Vestmannaeyjar
Skipalyftubryggja, endurbygging stálþils um 111 m 250 49,9 126,8 61,4 73,3 35,5 60%
Nausthamar, lenging á kanti um 70 m til austurs 210 20 9,7 + 60%
Þorlákshöfn
Suðurvaragarður, snúningur um 30° 320 190 91,9 130 62,9 60%
Endurbygging Suðurvarabryggju (200 m, dýpi 8 m) 560 26,1 106,8 64,6 200 121 227,1 137,4 75%
Suðurvaragarður, lenging um 200 m 1.100 323 156,3 364,4 176,3 412,6 199,6 60%
Rif á tunnu 80 80 48,4 75%
  Dýpkun við Suðurvarabryggju 650 126,4 61,2 308,5 149,3 215,1 104,1 60%
Hafnsögubátur með a.m.k. 30 tonna togkraft 220 220 132 60%
Upptekt Austurgarðs um 40 m 100 100 60,5 75%
Sandfangari 200 m 450 30 14,5 243 117,6 + 60%
Dýpkun innsiglingar og snúningsrýmis 520 135,2 65,4 273,4 132,3 + 60%
Grindavík
Dýpkun við Miðgarð (dýpi 8 m, 5.300 m², 15.500 m³) 90,4 75,4 15 7,3 60%
Reykjaneshafnir
Njarðvík: Nýr grjótgarður sunnan við höfnina 350 92,8 57 27,6 80 38,7 120,2 58,2 60%
Keflavík: Endurbygging enda brimvarnargarðs vegna tjóns 25 25 17,1 85%
Njarðvík: Endurbygging brimvarnargarðs vegna tjóns 25 25 17,1 85%
Njarðvík: Dýpkun hafnar, 8 m dýpi 220 150 72,6 70 33,9 60%
Njarðvík: Nýr stálþilskantur (150 m) á Suðurgarði 450 70 33,9 190 91,9 190 91,9 60%
Sandgerði
Dýpkun við löndunarkrana á Norðurgarði (300 m²) 15 15 9,1 75%
Endurbygging Suðurbryggju, seinni áfangi (lengd 130 m, dýpi 6 m) 274 50 30,2 120 72,6 + 75%
Óskipt
Óráðstafað, tjónaviðgerðir á grjótmannvirkjum 80 80 54,8 85%
Ástandsskoðun hafnarmannvirkja 35 7 4,2 7 4,2 7 4,2 7 4,2 7 4,2 75%
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 531,2 117 75,2 117,7 76,6 152,5 95 77 52 67 44,3
Samtals áætlað í grunnneti 2.216 1.210 2.873 1.547 2.826 1.543 2.519 1.373 2.994 1.588
Áætluð skipting vegna viðhaldsdýpkana 117 75,1 117,7 76,6 152,5 95 77 51,9 67 44,3
Ísafjörður, innsiglingarrenna (15.000 m³) 18 18 8,7 60%
Hornafjörður, í höfn (30.000 m³/ár) 235 47 32,2 47 32,2 47 32,2 47 32,2 47 32,2 85%
Grenivík, viðhaldsdýpkun (6.000 m³) 12 12 5,8 60%
Sauðárkrókur, viðhaldsdýpkun (10.000 m³ fjórða hvert ár) 14 14 9,6 85%
Þorlákshöfn (20.000 m³ annað hvert ár) 20 20 13,7 85%
Húsavík, viðhaldsdýpkun (15.000 m³) 18 18 8,7 60%
Raufarhöfn, viðhaldsdýpkun (10.000 m³) 20 20 13,7 85%
Reykhólahöfn, viðhaldsdýpkun 35 35 25,4 90%
Óskipt 159,1 5 3 50,7 30,7 73,5 44,5 10 6 20 12,1 75%
Framkvæmdir í höfnum utan grunnnets – ríkisstyrktar.
Höfn Kostnaður 2020 2021 2022 2023 2024 2025+ Hlutur
ríkissj.
Verkefni Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2020
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Reykhólahreppur
Endurbygging stálþilsbryggju (dýpi 5 m, 140 m) 290 74 53,7 95,8 69,5 120,2 87,2 90%
Innsiglingaljós fyrir stærri skip, baujur við innsiglingu 16 16 9,7 75%
Viðhaldsdýpkun innsiglingar og ljúka dýpkun fremst í rennu innsiglingar 16 16 11,6 90%
Patreksfjörður
Ný hafnarvog 7 7 3,4 60%
Tálknafjörður
Þekja á hafskipabryggju 40 40 24,2 75%
Ísafjarðarbær (Suðureyri):
Endurbygging vesturkants (stálþil 60 m, dýpi 6 m) 138 68,6 69,4 42 75%
Súðavík
Endurbygging Miðgarðs (trébryggja 46 m, dýpi 6 m) 106 20,5 14,9 85,5 62,1 90%
Dýpkun við Norðurgarð (6,0 m, 12.000 m³) 30 30 21,8 90%
Stálþil við Langeyri (80 m, dýpi 10 m) 273 28 72,5 43,9 108,6 65,7 63,9 38,6 75%
Strandabyggð, Hólmavík
Endurbygging stálþils (50 m, dýpi 6 m) 125 50 60 43,5 15 10,9 90%
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Norðurlands
Flotbryggja Svalbarðseyri 40 m 29 29,2 17,7 75%
Flotbryggja Hrísey 40 m 29 29,2 17,7 75%
Flotbryggja Hjalteyri 40 m 29 29,2 17,7 75%
Borgarfjörður eystri
Sýslumannsboði fjarlægður og lenging Skarfaskersgarðs 36 36 17,4 60%
Hafnir utan grunnnets alls 175 117 162 109 204 135 292 194 185 119
Hafnir innan og utan grunnnets alls 2.392 1.327 3.035 1.656 3.031 1.679 2.811 1.567 3.178 1.707


     7.      Tafla 10 orðist svo:
Tafla 10 – Sjóvarnir – sundurliðun framkvæmda og fjárveitinga.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn í kostnaði en ekki í fjárveitingu. Verðlag fjárlaga fyrir árið 2021 í millj. kr.
Sveitarfélag 2020 2021 2022 2023 2024 Hlutur
Verkefni, sjóvarnir Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. ríkissj.
Akranes
Höfðavík (Miðvogur) lenging á bakkavörn (170 m – 1.100 m³) 6,7 5,9 7/8
Leynir, lenging sjóvarnar (25 m – 530 m³) 3,2 2,8 7/8
Sólmundarhöfði að vestanverðu (100 m – 1.000 m³) 7,8 6,8 7/8
Hvalfjarðarsveit
Sjóvörn við Belgsholt (200 m – 1.600 m³) 15,3 13,4 7/8
Vík (Miðhús og Skálatangi) (100+ m – 1.000 m³) 8,4 7,4 7/8
Snæfellsbær
Vestan Gufuskála (100 m – 1.200 m³) 10,3 9 7/8
Ólafsvík, við Ennisbraut framhald (180 m – 1.800 m³) 14,5 12,7 7/8
Hellnar, sjóvörn (30 m – 300 m³) 3,7 3,2 7/8
Staðarsveit, við Barðastaði 2. áfangi (170 m – 1.700 m³) 16 14 7/8
  Hellissandur, lenging við Keflavíkurgötu til austurs (65 m – 1.300 m³) 12,7 11,1 7/8
Grundarfjörður
Framnes við Nesveg (85 m – 1.000 m³) 9,2 8,1 7/8
Dalabyggð
Sjóvörn við Ægisbraut framhald (250 m – 2.000 m³) 12,3 10,8 7/8
Árneshreppur
Sjóvörn á Gjögri (40 m – 600 m³) 4,7 4,1 7/8
Djúpavík (100 m – 1.000 m³) 9,2 8,1 7/8
Húnaþing vestra
Borgir í Hrútafirði (100 m – 1.000 m³) 8,7 7,6 7/8
Sjóvörn við Hafnarbraut (110 m – 1.000 m³) 8,6 7,5 7/8
Blönduós
Vestan sláturhúss að hreinsistöð við Ægisbraut 14 (100 m – 1.000 m³) 8,1 7,1 7/8
Frá sláturhúsi út fyrir lóð Hafnarbrautar 1 (100 m – 1.000 m³) 8,1 7,1 7/8
Skagaströnd
Réttarholt að Sólvangi (260 m – 3.200 m³) 21 18,4 7/8
Skagabyggð
Sjóvörn við Krók, (250 m – 3.100 m³) 16,8 14,7 7/8
Sjóvörn við norðanvert Kálfhamarsnes (200 m – 2.500 m³) 13,8 12,1 7/8
Skagafjörður, sveitarfélag
Hofsós, neðan við Suðurbraut 8–18 (200 m – 3.000 m³) 25,6 22,4 7/8
Sauðárkrókur, hækkun og endurbætur, tjónaviðgerð (400 m) 60 52,5 7/8
Fjallabyggð
Ólafsfjörður, við Námuveg 11 (120 m – 1.600 m³) 9,4 8,2 7/8
Siglufjörður, hækkun sjóvarnar austan við Bæjarbryggju 30 26,3 7/8
Dalvíkurbyggð
Dalvík, Sæból að Framnesi (250 m – 3.500 m³) 26,4 23,1 7/8
Árskógssandur, frá Hinriksmýri að Lækjarbakka (170 m – 2.500 m³) 18,8 16,5 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
Styrking og lenging sjóvarnar norðan hafnar (180 m – 1.800 m³) 14,2 12,4 7/8
Lenging sjóvarnar norðan tjarnar (100 m – 1.000 m³ ) 7,9 6,9 7/8
Grenivík
Framhald að höfn og styrking sjóvarnar (130 m – 1.900 m³) 15,6 13,7 7/8
Sjóvörn til suðurs inn fyrir Þengilbakka (100 m – 1.500 m³) 12 10,5 7/8
Grímsey
Yfirfara sjóvörn og bæta þar sem þarf 10,6 9,3 7/8
Norðurþing
Húsavíkurbakkar, endurbygging og styrking (220 m – 4.400 m³) 36 31,5 7/8
Seyðisfjörður
Vestdalseyri (100 m – 800 m³) 6,4 5,6 7/8
Við Sæból (100 m – 1.600 m³) 13,6 11,9 7/8
Við Austurveg (250 m – 3.150 m³) 24,4 21,4 7/8
Borgarfjarðarhreppur
Við Borg í Njarðvík (300 m – 4.000 m³) 22 19,3 7/8
Fjarðabyggð
Eskifjörður kaflar milli Strandgötu 78 og 98 (250 m – 2.700 m³) 17,1 15 7/8
Norðfjörður, sjóvarnir framan við gamla frystihúsið (170 m – 2.000 m³) 12,4 10,9 7/8
Fárskrúðsfjörður, sjóvarnir fjöru utan smábátahafnar (270 m – 2.400 m³) 12,6 11 7/8
Stöðvarfjörður, sjóvarnir fjöru og lóða utan frystihúss (115 m – 1.300 m³) 8,9 7,8 7/8
Árborg, sveitarfélag
Flóðvörn neðan við Baugsstaðarjómabúið (80 m – 1.600 m³) 8,6 7,5 7/8
Eyrarbakki, endurbygging sjóvarnar á móts við
Eyrargötu 49 (80 m – 1.200 m³) 7,8 6,8 7/8
Ölfus, sveitarfélag
Herdísarvík (200 m – 4.000 m³) 33,7 29,5 7/8
Þorlákshöfn, austan Austurgarðs, hjá golfvelli (100 m – 1.200 m³) 9,2 8,1 7/8
Grindavíkurbær
Móakot, framlenging af sjóvörn við Gerðistanga (250 m – 3.100 m³) 19,3 16,9 7/8
Ísólfsskáli, ýta upp malarkambi 3,4 3 7/8
Austan hafnar, endurbygging og styrking (200 m – 3.000 m³) 20 17,5 7/8
Suðurnesjabær
Sjóvörn frá Skinnalóni að Nýlendu (300 m – 4.500 m³) 28,6 25 7/8
Nesjar, norðan Nýlendu (200 m – 2.000 m³) 12,8 11,2 7/8
Við Garðaveg 5, endurbygging og lenging (220 m – 2.200 m³) 12,3 10,8 7/8
Milli Arnarhóls og Norður-Flankastaða (300 m – 3.000 m³) 19,1 16,7 7/8
Frá Byggðasafni að Garðshöfn, styrking á köflum (180 m – 2.100 m³) 15,6 13,7 7/8
Við sjávargötu (norðan við Jórukleif) (170 m – 1.700 m³) 12,7 11,1 7/8
Vogar
Breiðagerðisvík (250 m – 3.500 m³) 26,3 23 7/8
Garðabær (Álftanes)
Bessastaðanes, sjóvörn við Skansinn (190 m – 2.400 m³) 14,6 12,8 7/8
Endurbygging sjóvarnar á móts við Hákotsvör, hækka og
styrkja garð (75 m – 500 m³) 3,4 3 7/8
Helguvík sunnanverð að Hliði (100 m – 1.100 m³) 7,1 6,2 7/8
Seltjarnarnes
Suðurströnd vestan Lindarbrautar, styrking og hækkun (150 m – 1.600 m³) 12,5 10,9 7/8
Óskipt
Óskipt til sjóvarna 4,3 2,7 3,7 2,3 1,9 1,2 7,5 4,7 8 5 5/8
Óráðstafað 24,1 21,1 7/8
Styrking sjóvarna umhverfis landið vegna tjóns óráðstafað 79 69 68,6 60 45,7 40 7/8
Sjóvarnir samtals 307 268 241 210 218 190 174 150 174 150


Greinargerð.

    Alþingi samþykkti 29. júní 2020 samgönguáætlun fyrir árin 2020–2034 og fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024 sem ályktanir nr. 41/150 og 40/150. Áhrif af heimsfaraldri COVID-19 urðu til þess að forsendur framlagðrar samgönguáætlunar gjörbreyttust í einni svipan. Til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum faraldursins samþykkti Alþingi sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, sbr. þingsályktun nr. 28/150, þess efnis að 6.506 millj. kr. yrði ráðstafað til framkvæmda við samgöngumannvirki til viðbótar því sem gert var ráð fyrir í samgönguáætlunum 2020–2034 og 2020–2024. Í meðförum nefndarinnar voru lagðar til breytingar til samræmis við efni fjárfestingarátaksins og lögð áhersla á að þeim verkefnum sem hrundið var af stað með því yrði tryggt fjármagn næstu ár þar sem mikilvægt væri að samfella yrði í framvindu framkvæmda. Við afgreiðslu fjármálaáætlunar bættust við fjárveitingar sem tryggja áframhald verkefna fjárfestingarátaksins auk viðbótar, m.a. til hafnarframkvæmda, sem ekki voru hluti af upphaflegu fjárfestingarátaki 2020.
    Í þingsályktunartillögunni eru aðeins lagðar til breytingar á fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024 til að tryggja áframhaldandi fjárveitingu til verkefna fjárfestingarátaksins og því ekki talin ástæða til að leggja fram tillögu að nýrri forgangsröðun framkvæmda á seinni tímabilum 15 ára samgönguáætlunar fyrir árin 2020–2034.

Vegamál.
    Þær vegaframkvæmdir sem hér er lagt til að verði fjármagnaðar fyrir tímabilið 2021–2023 eiga það sammerkt að vera þjóðhagslega arðbærar, skapa störf á tímum efnahagssamdráttar vegna heimsfaraldurs COVID-19 og stuðla að greiðari samgöngum og öryggi í umferðinni.
     Breikkun brúa: Samkvæmt tillögunni er tryggt fjármagn til breikkunar sjö einbreiðra brúa. Breikkun brúa stuðlar að auknu umferðaröryggi og hefur fækkun þeirra verið eitt brýnasta áherslumálið í umferðaröryggi um áraraðir. Brýrnar eru:
     1.      Köldukvíslargil á Norðausturvegi: Síðasta einbreiða brúin á leiðinni frá Húsavík að Ásbyrgi.
     2.      Skriðdals- og Breiðdalsvegur, Gilsá á Völlum: Brúin er hættuleg og takmarkandi fyrir þungaflutninga.
     3.      Bíldudalsvegur, Botnsá í Tálknafirði: Einbreið brú á hættulegum stað.
     4.      Bjarnadalsá í Önundarfirði: Einbreið brú á hættulegum stað.
     5.      Hringvegur um Núpsvötn: Umferð hefur aukist hratt á fáum árum. Mikil öryggisaðgerð.
     6.      Skeiða- og Hrunamannavegur um Stóru-Laxá: Mikil umferð sem hefur aukist.
     7.      Hringvegur um Skjálfandafljót hjá Fosshóli (Goðafoss): Ný brú í stað umferðarmikillar einbreiðrar brúar. Flýting um 10 ár.
     Hringtorg: Hringtorg lækka umferðarhraða og stuðla að auknu öryggi á gatnamótum.
     1.      Hringvegur, hringtorg við Landvegamót.
     2.      Skeiða- og Hrunamannavegur, hringtorg á Flúðum.
     Reykjanesbraut, Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun: Umferð á Reykjanesbraut hefur aukist mjög hratt á undanförnum árum. Gert er ráð fyrir breikkun og aðskilnaði akstursstefna. Framkvæmdin er mikil umferðaröryggisaðgerð og fylgir henni mikill umferðarábati. Gert er ráð fyrir því að undirbúningsvinna klárist á árinu 2021 og að framkvæmdir hefjist á árinu 2022.
     Vesturlandsvegur: Breikkun og aðskilnaður akstursstefna bæði á Kjalarnesi og í gegnum Mosfellsbæ. Framkvæmdin eykur umferðaröryggi á umferðarþungum leiðum.
     Suðurlandsvegur, Fossvellir – Norðlingavað og Biskupstungnabraut – Kambar: Breikkun og aðskilnaður akstursstefna með vegriði. Umferð um veginn hefur aukist mikið á fáum árum. Framkvæmdin er mikil umferðaröryggisaðgerð og fylgir henni mikill umferðarábati.
     Borgarfjarðarvegur, Eiðar – Laufás: Endurbætur á vegi og bundið slitlag lagt á veg sem í dag er með malaryfirborði. Eykur umferðaröryggi og stuðlar að markmiði samgönguáætlunar um bundið slitlag til byggðakjarna með fleiri en 100 íbúa í heildstæðu kerfi.
     Snæfellsvegur um Skógarströnd: Flýting um 5 ár. Byggðaaðgerð, öryggisaðgerð. Gamall malarvegur, hættulegur og seinfarinn. Á honum eru sömuleiðis margar einbreiðar brýr.
     Þverárfjallsvegur og Skagastrandarvegur: Endurgerð vegar með það að markmiði að stuðla að auknu umferðaröryggi. Vegurinn hefur byggðalegt mikilvægi en hann tengir saman vinnusóknarsvæðið sem nær frá Blönduósi og Skagaströnd að Sauðárkróki. Auk þess fer um hann töluverð umferð skólafólks sem sækir menntun í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.
     Hvalnes- og Þvottárskriður: Framkvæmd miðar að því að auka öryggi á vegi, ekki síst vegna skriðuhættu.
     Hringvegur um Heiðarsporð: Framkvæmd miðar að því að auka öryggi á umferðarmiklum vegi.
     Axarvegur: Fjárveiting er nauðsynleg til að koma til móts við endurmat á áætluðum framkvæmdakostnaði. Eftir sem áður er gert ráð fyrir að helmingur fjármögnunar komi frá einkaaðilum, en framkvæmdina á bjóða út samkvæmt samvinnuleið.
     Styrkvegir: Styrkur til uppbyggingar samgönguleiða sem ekki falla undir skilgreiningu þjóðvega.
     Reiðvegir: Framlag til uppbyggingar reiðvega.
     Viðhald: Áætlað er að uppsöfnuð viðhaldsþörf á þjóðvegum sé á bilinu 80–85 milljarðar króna. Mikil þörf er því á að veita aukna fjármuni í viðhald vega svo að tryggja megi ásættanlegt ástand og öryggi.
     Tengivegir: Fjárveiting nýtist til að leggja bundið slitlag á malarvegi. Tengivegir eru mikilvægar samgönguæðar í dreifðari byggðum. Um þá fer m.a. skólaakstur auk þess sem þeir gegna mikilvægu hlutverki í þróun ferðaþjónustu. Gera má ráð fyrir að aukið framlag standi undir því að milli 35–40 km af tengivegum fái bundið slitlag í stað óbundins.

Hafnamál.
     Hafnarframkvæmdir, framhald vegna fjárfestingarátaks 2020: Framlag til hafnarframkvæmda sem tryggir áframhald á framkvæmdum sem hófust á árinu 2020. Þar að auki er hér framlag til viðhaldsdýpkunar og styrkingar sjóvarna sem urðu fyrir tjóni í óveðri síðasta vetur.
     *      Ólafsfjörður – lagfæring á sandfangara
     *      Langanesbyggð – dýpkun hafnar
     *      Óskipt – viðhaldsdýpkun
     *      Óskipt – styrking sjóvarna umhverfis landið vegna tjóns.
     Þorlákshöfn: Um nokkurt skeið hefur flutningaskipið Mykines stundað vöruflutninga til og frá Þorlákshöfn. Fyrir liggur að talsverð eftirspurn er eftir flutningum um höfnina og því tækifæri til að auka þar umsvif. Slíkt kallar á töluverðar breytingar á höfninni. Hafnar eru frumrannsóknir á höfninni til þess að undirbúa framkvæmdirnar. Stefnt er að því að allri frumrannsóknarvinnu ljúki vorið 2021. Framkvæmdirnar eru umfangsmiklar, en hluti þeirra er nú þegar á samgönguáætlun.
     Njarðvíkurhöfn: Framkvæmdin eykur skjól innan hafnar sem bætir viðleguskilyrði verulega. Þar með skapast möguleiki á því að Landhelgisgæslan gæti flutt skipaflota sinn til hafnarinnar. Þar að auki stuðlar framkvæmdin að atvinnuþróun í höfninni.
     Sauðárkrókur: Ný ytri höfn á Sauðárkróki þar sem nýr hafnarkantur verður staðsettur sem mun gera farmskipum kleift að koma inn í höfnina. Grjótgarður mun skýla ytri höfninni gegn úthafsöldum. Stórt uppland myndast við framkvæmdina sem gert er ráð fyrir að nýtist atvinnulífi á staðnum.
     Ísafjörður: Nýr 300 m kantur á Sundabakka ásamt dýpkun. Verkefnið er stækkun á áður samþykktu verki.
     Bíldudalur, landfylling austan hafnar: Framlagið er til að tryggja lúkningu á framkvæmdum sem hófust árið 2020. Framkvæmdin styrkir atvinnuþróun á svæðinu.
     Hafna- og strandrannsóknir: Frumrannsóknir fyrir hafnir og strendur leggja grunn að hagkvæmum hafnarmannvirkjum. Talsverð uppsöfnuð þörf er fyrir þessar rannsóknir, en takmörkuðum fjármunum hefur verið varið til þeirra um nokkurt árabil.

Flugmál.
    Fyrir liggur að mikilvægar framkvæmdir við flugvelli samkvæmt samgönguáætlun og fjárfestingarátaki eru ekki fjármagnaðar að fullu. Munar þar mestu um að Isavia ohf. tók ekki við Egilsstaðaflugvelli um síðustu áramót eins og til stóð vegna COVID-19-faraldursins.
     Malbikun flugbrautar á Egilsstaðaflugvelli: Mikilvægt er að flugbrautin á Egilsstaðaflugvelli verði malbikuð á þessu ári til að forða skemmdum, takmörkun á notkun eða jafnvel lokun. Kostnaður er áætlaður 1,6 milljarðar kr., þar af 1,4 milljarður kr. á þessu ári. Fjárframlög sem ætluð voru í nýja akbraut á Egilsstaðaflugvelli verði nýtt í malbikunina. Undirbúningi fyrir akbrautina verði haldið áfram og miðað við að hægt verði að hefja framkvæmdir árið 2024 ef fjármögnun fæst.
     Flugstöð á Akureyrarflugvelli: Hönnun byggingarinnar er langt komin en komið hefur í ljós að áætlaður kostnaður er meiri en gert var ráð fyrir í upphafi, eða 1,1 milljarður kr. í stað 900 millj. kr. þar sem ekki hafði verið gert ráð fyrir virðisaukaskatti í þeim kostnaðartölum sem fengnar voru frá Isavia við undirbúning fjárfestingarátaksins. Miðað er við að hægt verði að ljúka framkvæmdinni á árinu 2023 en 200 millj. kr. komi af fjármögnun flughlaðs.
     Flughlað á Akureyrarflugvelli: Hönnun flughlaðsins er á lokastigi. Upphafleg fjárveiting nam 1,6 milljörðum kr. en áætlaður kostnaður er nú hærri, eða allt að 2 milljarðar kr. ef steypa þarf yfirborðið í stað þess að malbika það. Vegna kostnaðarauka við flugstöð á Akureyri eru nú einungis 1,4 milljarðar kr. tryggðir til framkvæmdanna. Hægt er að halda framkvæmdum áfram en huga þarf að því að ljúka fjármögnun verkefnisins.
     Akbraut á Egilsstaðaflugvelli: Undirbúningur verkefnisins er í gangi en ljóst að framkvæmdir gætu ekki hafist fyrr en í fyrsta lagi 2024. Verkefnið er nú ófjármagnað.
     Viðhald flugvalla: Framlag til lúkningar á uppsetningu ljósa á Norðfjarðarflugvelli. Framlag til viðhaldsframkvæmda á flugvöllum víða um land, sjá töflu.