Ferill 653. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1501  —  653. mál.




Svar


forsætisráðherra við fyrirspurn frá Gunnari Braga Sveinssyni um ráðgjafarþjónustu, verktöku og tímabundin verkefni.


     1.      Hver hefur verið kostnaður ráðuneytisins við hvers kyns ráðgjafarþjónustu frá 1. janúar 2018?
    Í bókhalds- og skjalakerfum ráðuneytisins er ekki greint á milli ráðgjafaþjónustu og annarrar sérfræðiþjónustu. Kostnaður ráðuneytisins frá 1. janúar 2018 til 31. mars 2021 er kr. 485.969.086,- vegna kaupa á sérfræðiþjónustu og ráðgjöf. Eftirfarandi yfirlit sýnir kostnaðinn eftir árum og tegund ráðgjafar.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


     2.      Af hvaða fyrirtækjum eða einstaklingum hefur ráðgjafarþjónusta verið keypt á tímabilinu, hvenær hófst þjónustan og hvenær lauk henni, ef henni er lokið? Hve mikið hefur hverjum aðila verið greitt?
    Á framangreindu tímabili hefur ráðuneytið keypt sérfræðiþjónustu og ráðgjöf af eftirfarandi aðilum.

Þjónustuaðili 2018 2019 2020 2021
4IR slf. 3.997.500 7.725.000
Advania Ísland ehf. 1.248.482 61.413
Advokatfirmaer Schjodt 1.918.467
Aðalheiður Jóhannsdóttir 200.000 412.500
Akkúrat - Viðburðastjórnun slf. 11.250.000 3.023.500
Albert Jónsson 1.250.000
Alþingi 2.580.727
Alþjóðasetur ehf. 19.740
Analytica ehf. 5.819.510 5.994.000 2.751.150
Anne Cecilia Benassi 506.436 818.092 468.810
Ari Karlsson 418.750
Arnór Gunnar Gunnarsson 605.000 1.700.000
Athanasios Orphanides 4.383.750
Athygli ráðstefnur ehf. 3.400.914
Aton.JL ehf. 2.393.625
Attentus-Mannauður og ráðgjöf ehf. 1.012.679 1.043.750 250.000 13.250
ÁMI ehf. 1.141.650
Ástbjörg Rut Jónsdóttir 50.000
BBA Legal ehf. 140.000
Berglind Brá Jóhannsdóttir 250.000
Berglind Rós Magnúsdóttir 60.000
Berglind Steinsdóttir 45.000 390.000
Berglög ehf. 3.315.000
BHH ehf. 118.750
Björg Thorarensen 210.000 660.000
Brynhildur G. Flóvenz 560.000
Brynja Helgadóttir 64.000
Capacent ehf. 709.660 884.300
CP Reykjavík ehf. 7.164.278
Dagný Ósk Aradóttir 200.000
Diljá Helgadóttir 42.500
Diljá Matthíasardóttir 305.950
Economics Metrics 2.500.727
Eðvarð Ingi Erlingsson 142.500
Efla hf. 1.219.628 1.955.484 259.576
Eiríkur Bergmann Einarsson 100.000
Eiríkur Jónsson 2.687.500 2.062.500 225.000
Elín Blöndal 247.500
Elín Ósk Helgadóttir 1.021.500
Emma Renold 84.768
Endurskoðun Vestfjarða ehf. 40.950 70.902
Ennóvit ehf. 3.646.500
Erik Skyum-Nielsen 40.000
Erla Sigurðardóttir 50.250 35.473
Erlendur Magnússon 988.000
Evy Paulsson 24.399
Eyvindur G. Gunnarsson slf. 2.483.250 1.559.250
Fanney Karlsdóttir 1.125.000
Femi Oke 1.264.201
Finnur Ulf Dellsén 30.000
Fínlína ehf. 541.262 560.250
Fjallastör ehf. 560.000 3.052.000 5.880.000 28.000
Foss lögmenn slf. 1.765.625
Fredrik N G Andersson 2.590.140
Freyja Haraldsdóttir 80.000 50.000
Frontkick 619.850
GI rannsóknir ehf. 495.595 1.341.457 1.581.324 1.382.162
Goðhóll ehf. 4.987.580 1.331.775 1.908.275 10.425
Guðni Tómasson 90.000 96.000
Guðrún Kristinsdóttir 57.750
Guðrún Nordal 950.000
Gunnar Helgi Kristin 546.000
Gylfi Zoega 845.000
Hagstofa Íslands 688.500 17.370.300
Halla Gunnarsdóttir 11.586.000
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. 161.429
Háskóli Íslands 6.220.475 33.000.000 16.721.002 1.026.428
Helga Björg Ragnarsdóttir 495.000
Hildur Fjóla Antonsdóttir 2.500.000
Hildur Knútsdóttir 100.000
Hodos slf. 2.689.500 9.190.500 1.881.000
Hrafnhildur L. Hafsteinsdóttir 25.000
Hrefna R. Jóhannesdóttir 140.000
Hulda Valdís Valdimarsdóttir 1.250.000
Hvíta húsið ehf. 671.158
i2 ehf. 4.320.000 3.285.000
Ingibjörg Ruth Gulin 2.000.000 1.045.000
Ískurr ehf. 52.000
Joanna Ewa Dominicza 225.000
Jón Ólafsson 400.000
Jón Skaptason ehf. 182.770
Juris slf. 737.372 87.484
Just Consulting 157.300 76.450
Kári Hólmar Ragnarsson 742.000
Kimberly D. Zieschang 3.618.254
Kolbeinn Hólmar Stefánsson 90.870 40.000
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir 40.000
Kolbrún Völkudóttir 35.000
KPMG ehf. 1.000.000
Kristin J. Forbes 4.380.250
Kristín Benediktsdóttir 2.800.000
Kristín Haraldsdóttir 1.677.000
Kristín Jónsdóttir 36.753
Kristrún Heimisdóttir 5.600.000 168.000
KSA ehf. 3.655.320
Kvenréttindafélag Íslands 2.200.000
L22 ehf. 3.640.000
Landform ehf. 2.261.982 1.890.500 532.000
Landslög slf. 9.468.261 10.260.730 1.360.927
Lars Jonung 1.726.760
LB Consulting ehf. 560.000
LC Ráðgjöf ehf. 3.200.000 3.000.000
LEX ehf. 291.165 1.191.800
Lilja Dögg Jónsdóttir 793.000 364.000
Ljómur ehf. 5.921.500
LMG slf. 478.125
LOGOS slf. 1.543.936
London ehf. 121.500
Lóðs ehf. 130.000
Lúther Jónsson 84.000
LÖGMENN Laugavegi 3 ehf. 183.750
Magnús Ingvar Torfason 238.000
Magnús Valur Pálsson 224.000 828.000 1.364.000
Marag ehf. 990.000
Margrét Baldursdóttir 30.000
Margrét Einarsdóttir 716.000
Marías Halldór Gestsson 3.500.000
Mark Berg ehf. 90.000
Maskína-rannsóknir ehf. 795.000 4.428.150 3.462.500
Már Guðmundsson 462.000
Metadata ehf. 14.378.765 4.797.774 11.235.555 259.675
MG ráðgjöf slf. 7.774.000 4.774.800
Mið ehf. 1.122.492
Myndlýsing ehf. 187.500
Navis ehf. 800.000
Olason ehf. 284.194
Patrick Honohan 4.506.600
Páll Sveinn Hreinsson 4.662.000 5.243.000
Principia slf. 2.600.000 2.925.000
Profectus ehf. 563.615
Prolingua slf. 300.000
Promundo 316.265
Ragnhildur Helgadóttir 382.200
Ráður 2 ehf. 546.000
RB bókhald og ráðgjöf ehf. 125.000 3.690.625
Reykjavíkurborg 3.329.666
Reynir Gunnlaugsson 77.300
Riddarinn ehf. 50.000
Ríkiskaup 1.974.688 1.648.572 556.738
Rún ráðgjöf ehf. 1.550.000 1.250.000 2.100.000
Saga Kjartansdóttir 132.000
Samskiptamiðstöð heyrnalausra 42.824 10.134
Scriptorium ehf. 86.430 1.879.459 977.610
Sebastian Edwards 4.302.900
Sigríður Benediktsdóttir 1.716.021
Sigríður Finnbogadóttir 72.000
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir 2.740.000
Sigurjón Halldórsson 353.960
Skopos ehf. 514.701
Skúli Magnússon 1.068.480
Sólborg Guðbrandsdóttir 20.000
STC ehf. 499.800
Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir 71.050
Summa Rekstrarfélag hf. 796.800
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir 195.800
Talnakönnun hf. 170.400
Thales slf. 1.260.000
Thomas Brorsen Smidt 50.000
Thore Hansen 276.768
Transformia, sjálfsefling ehf. 50.000
Túnfiskar sf. 104.860
Unicef Ísland 1.836.255
Valur Ingimundarson 2.212.500
Vegferð ehf. 780.000
Verkís hf. 20.504.638 5.179.236
Via ehf. 50.105
Vilhjálmur Árnason 385.000
Vilhjálmur Egilsson 505.776 566.364
Vinnueftirlit ríkisins 30.000
Vitvélastofnun Íslands 1.300.000
Vottun hf. 621.500 149.300 390.750
Þórný Björk Jakobsdóttir 66.000
Þórunn Guðmundsdóttir 975.000 1.293.500
Þýðingastofa JC ehf. 245.981 144.010 35.988

    Ekki er í svarinu getið um aðkeypta þjónustu ráðningarfyrirtækja, tilfallandi aðkeypta fræðslu fyrir starfsfólk ráðuneytisins eða aðra tilfallandi þjónustu og ráðgjöf sem lýtur að rekstri ráðuneytisins og starfsmannahaldi.

     3.      Hve marga samninga hefur ráðuneytið gert um kaup á ráðgjöf, hvenær voru þeir gerðir, við hverja og til hve langs tíma?
    Fjöldi samninga samsvarar nokkurn veginn fjölda þeirra aðila sem ráðuneyti hefur átt viðskipti við og upphaf og lok samningstíma endurspeglast að sama skapi í því hvenær greiðslur áttu sér stað. Um samningsaðila, fjölda samninga og samningstíma vísast því til svars við 2. tölul.

     4.      Hvaða fyrirtæki eða einstaklingar hafa þegið verktakagreiðslur frá 1. janúar 2018?
    Greiðslur fyrir utanaðkomandi sérfræðiþjónustu og ráðgjöf eru alla jafna í formi verktakagreiðslna og vísast því til svars við 2. tölul.

     5.      Hvaða einstaklingar hafa verið ráðnir í tímabundin verkefni frá 1. janúar 2018? Hvaða verkefni voru þeir ráðnir í og hvaða verkefnum er lokið?
    Forsætisráðuneytið hefur ekki ráðið í nein tímabundin verkefni frá 1. janúar 2018.