Ferill 824. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1557  —  824. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um niðurstöður barnaþings.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig hefur verið brugðist við niðurstöðum barnaþings sem afhentar voru ríkisstjórninni 8. maí 2020? Hvaða aðgerðum hefur verið hrint í framkvæmd og hverjum ekki?


Skriflegt svar óskast.