Ferill 827. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1571  —  827. mál.
Fyrirspurn


til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um fjölda innleiddra reglna Evrópusambandsins.

Frá Gunnari Braga Sveinssyni.


    Hve margar tilskipanir og reglugerðir Evrópusambandsins hafa verið innleiddar í íslenskan rétt á yfirstandandi kjörtímabili?


Skriflegt svar óskast.