Ferill 843. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1600  —  843. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um lög og reglur er varða umsóknir um alþjóðlega vernd.

Frá Gunnari Braga Sveinssyni.


    Hver er helsti munur á lögum og reglum annars vegar á Íslandi og hins vegar í Noregi og Danmörku varðandi málsmeðferð, málsmeðferðartíma, fresti á áhrifum ákvarðana og áfrýjanir mála umsækjenda um alþjóðlega vernd?


Skriflegt svar óskast.