Ferill 818. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1691  —  818. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2021.

Frá minni hluta fjárlaganefndar (OH).

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breyting á sundurliðun 1:
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
Við 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
9.810,0 2.710,0 12.520,0
b. Framlag úr ríkissjóði
9.810,0 2.710,0 12.520,0

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 710 m.kr. hækkun til að hægt verði að lengja atvinnuleysistímabil um sex mánuði frá og með 1. júlí.
    Jafnframt er gerð tillaga um 2.000 m.kr. framlag til hækkunar atvinnuleysisbóta frá sama tíma.