Ferill 761. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1711  —  761. mál.
Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni um ríkisborgararétt.


    Ráðuneytið leitaði eftir upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands vegna fyrirspurnarinnar. Eru meðfylgjandi tölur byggðar á þeim upplýsingum.

     1.      Hversu mörgum erlendum ríkisborgurum, bæði fullorðnum og börnum, var veittur íslenskur ríkisborgararéttur á árunum 2005–2020, sundurliðað eftir árum,
                  a.      af dómsmálaráðuneytinu og forverum þess,
                  b.      með lögum frá Alþingi?

    Í meðfylgjandi töflu getur að líta yfirlit um veitingu ríkisborgararéttar árin 2005–2020. Frá árinu 2016 eru tölur um veitingu íslensks ríkisborgararéttar af hálfu Útlendingastofnunar og Alþingis ekki sundurliðaðar.

Ár Ráðuneyti og Útlendingastofnun1 Alþingi og Útlendingastofnun2 Ár Ráðuneyti og Útlendingastofnun1 Alþingi og Útlendingastofnun2
2005 672 39 2013 524 72
2006 812 52 2014 519 128
2007 581 33 2015 701 128
2008 885 31 2016 467
2009 656 81 2017 689
2010 386 111 2018 509
2011 253 88 2019 430
2012 339 43 2020 392
1 Ráðuneyti til 31. janúar 2014 en Útlendingastofnun frá 1. febrúar 2014.
2 Alþingi til 2015 en frá 2016 eru tölur sameiginlegar fyrir veitingu af hálfu Alþingis og Útlendingastofnunar.

     2.      Hvernig dreifast hinir nýju íslensku ríkisborgarar eftir búsetu á sveitarfélög með 500 íbúa eða fleiri?
    Í töflunni er miðað við íbúafjölda 4. ágúst 2020.

Sveitarfélag Fjöldi Sveitarfélag Fjöldi
Reykjavík 4.635 Norðurþing 36
Kópavogsbær 891 Fjallabyggð 39
Seltjarnarnesbær 70 Dalvíkurbyggð 74
Garðabær 202 Eyjafjarðarsveit 8
Hafnarfjarðarkaupstaður 688 Hörgársveit 4
Mosfellsbær 98 Þingeyjarsveit 11
Reykjanesbær 504 Seyðisfjarðarkaupstaður 19
Grindavíkurbær 104 Vopnafjarðarhreppur 4
Suðurnesjabær 166 Fjarðabyggð 10
Sveitarfélagið Vogar 31 Fljótsdalshérað 60
Akraneskaupstaður 102 Sveitarfélagið Hornafjörður 56
Hvalfjarðarsveit 6 Vestmannaeyjabær 44
Borgarbyggð 45 Sveitarfélagið Árborg 145
Grundarfjarðarbær 18 Mýrdalshreppur 5
Stykkishólmsbær 16 Skaftárhreppur 8
Snæfellsbær 95 Rangárþing eystra 69
Dalabyggð 16 Rangárþing ytra 41
Bolungarvíkurkaupstaður 48 Hrunamannahreppur 17
Ísafjarðarbær 161 Hveragerðisbær 52
Vesturbyggð 34 Sveitarfélagið Ölfus 93
Sveitarfélagið Skagafjörður 28 Grímsnes- og Grafningshreppur 11
Húnaþing vestra 11 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 6
Blönduósbær 14 Bláskógabyggð 8
Akureyrarbær 207 Flóahreppur 13

     3.      Hversu margir hinna nýju íslensku ríkisborgara eru skráðir með búsetu utan Íslands?
    Alls eru 346 hinna nýju ríkisborgara skráðir með búsetu utan Íslands.

     4.      Hvernig skiptast hinir nýju íslensku ríkisborgarar milli trú- og lífsskoðunarfélaga og hversu margir þeirra eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga?

Trúfélagsskráning Fjöldi Trúfélagsskráning Fjöldi
Óskráð 19 Bahá’í-samfélagið 18
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga 120 Loftstofan – baptistakirkja 13
Þjóðkirkjan 371 Búddistafélag Íslands 212
Fríkirkjan í Reykjavík 46 Fyrsta baptistakirkjan 11
Óháði söfnuðurinn 26 Himinn á jörðu 11
Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi 18 Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 284
Hvítasunnukirkjan á Íslandi 48 Félag múslima Íslandi 213
Kaþólska kirkjan 3.015 Serbneska rétttrúnaðarkirkjan 162
Fríkirkjan í Hafnarfirði 244 Vottar Jehóva 41
Ótilgreint 4.493 Islamic Cultural Centre of Iceland 156
Stofnun múslima á Íslandi 19 Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists 10
Ásatrúarfélagið 14 Siðmennt 13

    Í eftirtöldum félögum er fjöldi færri en 10. Samtals er fjöldi skráðra 43.

Fríkirkjan Kefas Vonarhöfn
Íslenska Kristskirkjan Zuism
Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu Zen á Íslandi – Nátthagi
Boðunarkirkjan Endurfædd kristin kirkja af Guði
Samfélag trúaðra Catch the Fire
Betanía Búddistasamtökin SGI á Íslandi
Smárakirkja Demantsleið búddismans
Heimsfriðarsamtök fjölskyldna Vegurinn
Heimakirkja