Ferill 24. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1783  —  24. mál.
Síðari umræða.



Nefndarálit


um tillögu til þingsályktunar um tímasetta aðgerðaáætlun um einföldun regluverks.

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar.


    Þingsályktunartillaga þessi byggist á tæplega sjö ára gamalli stöðuskýrslu um einföldun regluverks sem ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur skilaði í september árið 2014. Síðan hafa miklar breytingar orðið og stjórnvöld unnið skipulega að einföldun regluverks. Þeirri vinnu er ekki lokið. Með hliðsjón af framansögðu leggur meiri hlutinn til að tillagan verði felld.

Alþingi, 12. júní 2021.

Óli Björn Kárason,
form.
Ólafur Þór Gunnarsson,
frsm.
Brynjar Níelsson.
Bryndís Haraldsdóttir. Þórarinn Ingi Pétursson.