Ferill 850. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Prentað upp.

Þingskjal 1792  —  850. mál.
Leiðréttur texti. Undirskriftir.

2. umræða.



Nefndarálit


um frumvarp til laga um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991 (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021).

Frá meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.


    Nefndin leggur til að málið verði samþykkt óbreytt.
    Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson, Þorsteinn Sæmundsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé voru fjarverandi við afgreiðslu málsins. Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar undir álitið samkvæmt heimild í 2. mgr. 29. gr. laga um þingsköp Alþingis.

Alþingi, 12. júní 2021.

Jón Þór Ólafsson,
form., frsm.
Líneik Anna Sævarsdóttir. Þórarinn Ingi Pétursson.
Guðmundur Andri Thorsson. Kolbeinn Óttarsson Proppé.