Ferill 876. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1857  —  876. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um ferðagjöf.

Frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.


     1.      Hver tók ákvörðun um að ferðaávísun sú sem send var öllum fullorðnum Íslendingum skyldi kölluð ferðagjöf?
     2.      Er það afstaða ráðherra að ef skattgreiðslum er skilað til skattgreiðenda sé um gjöf að ræða?


Skriflegt svar óskast.