Ferill 887. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1868  —  887. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um samræmda móttöku flóttafólks.

Frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.


    Ef komið verður á samræmdri móttöku flóttafólks, munu þeir sem höfðu áður fengið alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum eiga rétt á sömu þjónustu og kvótaflóttamenn og hversu langt aftur munu þau réttindi gilda?


Skriflegt svar óskast.