Ferill 888. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1869  —  888. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um áætlaðan aukinn kostnað vegna þjónustu við flóttafólk.

Frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.


    Hver er áætlaður aukinn kostnaður við að veita þeim sem fá alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum, óháð því hvernig þeir koma til landsins, sömu þjónustu og kvótaflóttamönnum, annars vegar með tilliti til þess fjölda sem fékk alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum árið 2019 og hins vegar með hliðsjón af væntingum um fjölgun umsækjenda sem munu falla undir samræmda móttöku flóttafólks?


Skriflegt svar óskast.