Ferill 894. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1875  —  894. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um hjálpartæki á vinnustað.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


     1.      Telur ráðherra það standa atvinnuþátttöku fatlaðs fólks fyrir þrifum hvernig fjármögnun á nauðsynlegum hjálpartækjum á vinnustað er háttað?
     2.      Kemur til álita að ríkið styrki vinnustaði til kaupa á nauðsynlegum hjálpartækjum til að auðvelda aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði?


Skriflegt svar óskast.