Ferill 104. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 104  —  104. mál.
Fyrirspurn


til innanríkisráðherra um bætur til þolenda ofbeldisglæpa.

Frá Indriða Inga Stefánssyni.


     1.      Hver er árlegur fjöldi þeirra þolenda sem eru dæmdar bætur undir 400 þús. kr. í ofbeldismálum og bæturnar því ekki tryggðar af ríkissjóði? Svar óskast fyrir síðastliðin tíu ár.
     2.      Hver yrði áætlaður kostnaður ríkissjóðs við að tryggja framangreindar bætur?


Skriflegt svar óskast.