Ferill 116. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 116  —  116. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um stuðning við fötluð ungmenni eftir framhaldsskóla.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hvernig er ætlunin að styðja fötluð ungmenni eftir að námi á starfsbrautum framhaldsskólanna sleppir?