Ferill 133. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 135  —  133. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um olíuleit í efnahagslögsögu Íslands.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig mun ríkisstjórnin fylgja eftir þeirri aðgerð sem kemur fram í stjórnarsáttmála að ekki verði gefin út nein leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands?